Afrakstur menntabúða um sólmyrkva og stjörnufræði

 

Útdráttur af dagskrá og umfjöllun

18. mars 2015 – Háteigsskóla

 

  • Stjörnufræði og sólmyrkvi  Pedro Russo, Universe Awareness og Edward Gomez, LCOGT
Nokkur tenglar á efni á ensku sem gætu verið gagnlegir:
– Hlekkur á Las Cumbres: http://lcogt.net/
– Hlekkur til að skrá sig notanda í tengslum við Las Cumbres: http://tiny.cc/lcogtis2015
– Messier bingó: http://lcogt.net/messierbingo/
– Um Universe Awareness verkefnið: http://www.unawe.org/
– Efni fyrir kennara hjá International Astronomical Union: http://astroedu.iau.org/
Tenglar á efni á íslensku:
– Efni um stjörnufræði á http://www.stjornufraedi.is/
– Geimurinn, vefur fyrir krakka: http://www.geimurinn.is/
– Alþjóðlegt ár ljóssins á vegnum HÍ: http://ljos2015.hi.is/
– Vísindavefur HÍ: https://visindavefur.hi.is/
  • Sólmyrkvinn 20. mars

– Allar upplýsingar um sólmyrkvann, sólmyrkva almennt, sólmyrkvagleraugu, kennsluhugmyndir o.fl. má finna á Stjörnufræðivefnum www.stjornufraedi.is

– 20. mars 2015 verður sólmyrkvahátíð fyrir utan aðalbyggingu Háskóla Íslands. Klukkan 17:00 hefjast síðan tveir fyrirlestrar í Hátíðasal Háskóla Íslands í tilefni af Alþjóðlegu ári ljóssins. Þar flytur Babak Tafreshi erindi um ljósmyndun næturhiminsins frá ýmsum stöðum á Jörðinni. Að erindi hans loknu flytur Mark McCaughrean, yfirmaður rannsókna- og geimkönnunar hjá Geimvísindastofnun Evrópu (ESA) fyrirlestur um rannsóknir Rosetta geimfarsins og könnun sólkerfisins.

– Kassinn Universe in a box er fáanlegur í gegnum síðuna unawe.org/resources/universebox.

– Kennarar sem vilja fá jarðarboltann geta haft samband við Sævar á saevar(hjá)stjornuskodun.is.

– Allir kennarar eru hvattir til að fara út með nemendum sínum og fylgjast með sólmyrkvanum.