Stjörnumerki og dósir

dósir með götuðum stjörnumerkjum

dósir með götuðum stjörnumerkjum

Stjörnumerki götuð á dós, þarf að spegla þegar er gatað, svo er lýst í gegnum dósina t.d. með myndvarpa og stjörnumerkinu varpað á loft og vegg. Þetta má einnig gera með plastglösum og títuprjón og þá geta nemendur átt sitt glas. Eða með pappaspjöldum.

Leave a Reply