Skápar merktir hópum

Skápar merktir hópum

Margrét Hugadóttir sagði frá hvernig hún skipuleggur verklegar æfingar með unglingastigi. Í stofunni eru skápar merktir númerum hópa, þar sem hver hópur hefur aðgagn að búnaði. Kennari skipar ábyrgðaraðila sem sækir búnaðinn og ber ábyrgð á að hópurinn gangi frá eftir sig. Kennari skipar í hópa fyrir hverja lotu.

Leave a Reply